
Umhverfis- og Mengunarmælingar
Efnagreiningar Keldnaholti hafa lengi sinnt umhverfis- og mengunarmælingum fyrir ýmsa aðila.
Meðal annars hefur verið unnið að:
Mælingum á efnainnihaldi í regnvatni frá Veðurstofu Íslands
Flúormælingum í gróðri í kringum Straumsvík og Grundartanga
Grunnlínuathugunum á ryki, flúor og brennisteinstvíoxíði í lofti fyrir Norðurál og járnblendiverksmiðjuna
Mælingum á ýmsum þáttum í lofti, t.d. flúor, brennisteinstvíoxíði og nituroxíðum fyrir Hollustuvernd ríkisins.
Mælingum á frárennsli frá sorphaugum
Mengunarmælingum frá stóriðju, sorpbrennslum og iðnfyrirtækjum.
UmhverfisMÆLINGAR OG UMHVERFISvöktun
Efnamælingar í lofti og úrkomu, vatni og gróðri t.d. F, SO2, SO4-2, NO3- og pH
Hafið samband við Hermann Þórðarson
Mengunarmælingar
Efnamælingar í útblæstri frá stóriðju, iðnfyrirtækjum eða sorpbrennslum á t.d. ryki, kolmónoxíði, SO2, NOx, flúor, þungmálmum eða snefilefnum.
Hafið samband við Hermann Þórðarson
Efnamælingar í vatni og frárennsli
Hafið samband við Baldur J. Vigfússon
Leit
Flýtileiðir
