Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Iðntæknistofnunar

Viðburðir

« Fyrri dagur Viðburðir þann 4. September 2007 Næsti dagur »

Sjá viðburði eftir Árum | Mánuðum | Dögum

Vaxtasprotanámskeið

Dagsetning: 4.9.2007 - Staðsetning: Hvolsvöllur

Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.

Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni og verður verkefninu hrundið af stað á tveimur svæðum á árinu 2007. Þau svæði sem verkefnið mun beinast að á árinu 2007 eru annars vegar Suðurland og hins vegar Húnavatnssýslur og Strandir. Svæðin eru skilgreind með tilliti til starfssvæða ráðunautaþjónusta í landbúnaði en verkefnið er unnið í nánu samstarfi við ráðunauta á hverju svæði sem og atvinnuþróunarfélög og/eða atvinnuráðgjafa.

Frekari upplýsingar



Leiðarkerfi


Slóðin þín:

Heim

Stjórnborð

English web Hamur fyrir sjónskerta Prenta þessa síðu Senda þessa síðu

Flýtileiðir